Re: svar: plastskór

Home Umræður Umræður Skíði og bretti plastskór Re: svar: plastskór

#50202
1709703309
Meðlimur

Þarftu ekki frekar vöðlur í hlákunni núna, skil vel að leðurskórnir séu orðnir vatnssósa í bleytunni.

Sennilega best að fara í Útilíf, hef ekki séð neinar Telemarkvörur í Intersport, hugsanlega eitthvað til Everest. Myndi samt byrja og fara til Helga Ben. í Útilíf Glæsibæ.

Kv.
Stebbi