Re: svar: Peysan mín

Home Umræður Umræður Almennt Peysan mín Re: svar: Peysan mín

#48604
0405614209
Participant

Ég stend með þér í þessu Ívar og skora á Dularfulla manninn að skila peysunni. Fólki getur þótt vænt um svona flíkur.

Ég á eina peysu sem heitir Ingibjörg. Ég hef notað hana í áraraðir og núna standa olnbogarnir útúr og það eru auk þess nokkur göt komin á hana. Ég er á nippinu með það að taka sénsinn á að skipta um og fara í nýju peysuna mína.

Einar Ísfeld: ég held að hækjurnar stoppi blóðflæðið til heilans hjá þér.