Re: svar: Páskar 2006

Home Umræður Umræður Almennt Páskar 2006 Re: svar: Páskar 2006

#50490
Siggi Tommi
Participant

Hvað ertu eiginlega að gera, Skabbi, að ljóstra upp um slíkar gersemar? Ertu að rjúfa þagnarmúr Kaldlynda klifurfélagsins?
:)

Frábært að fá svona upplýsingar og þessa glæsilegu ferðasögu. Greinilegt að það er nóg að gera á Snæfellsnesi..