Re: svar: Páskaklifur í grennd við Borgarnes

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Páskaklifur í grennd við Borgarnes Re: svar: Páskaklifur í grennd við Borgarnes

#54094
Páll Sveinsson
Participant

Jú.
Þetta er sama leiðin.
Ég og Guðmundur Helgi vorum á leið í skaðrsheiði að klifra. Það var svo algjört skítaveður svo við hættum við norðurveggina. Sáum þessa línu á leiðini í bæinn og töldum að þetta væri nú fljótfarið. Annað kom svo í ljós. Hörku fínnt klifur og mikklu flottara í svona þunnum aðstæðum.

kv.
Palli