Re: svar: Páskaklifur á norðurlandi

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Páskaklifur í grennd við Borgarnes Re: svar: Páskaklifur á norðurlandi

#54098
2906883379
Meðlimur

Ég og Sindri Snær reyndum við Hraundrangann á mánudaginn fyrir viku en beiluðum c.a. 30-40 metrum undir toppnum vegna skorts á tryggingum eða fífldirfsku, eftir því hvernig á er litið. Kíktum síðan í Munkann daginn eftir og áttum fínan dag þar innan um snjóinn..

kv.
Daði Snær