Re: svar: Óska eftir nokkrum hlutum í gönguferð.

Home Umræður Umræður Keypt & selt Óska eftir nokkrum hlutum í gönguferð. Re: svar: Óska eftir nokkrum hlutum í gönguferð.

#53699
1108863149
Meðlimur

Þakka þér fyrir sábendinguna Ágúst. Seinasta sem ég vil er að vera einn af þessum einstaklingum koma sér í hættu þar sem kalla þarf alla björgunnarsveitina til að leita af þessvegna áhvað ég að byrja létt. Ég stefni í átt að borgarnesi og mun halda mér í alltaf í hæfilegri fjarlægð frá aðalveginum þannig að ef þetta er of erfitt þá get ég alltaf húkkað far í næsta bæ. Svo fer ég frá þaðan í átt að patreksfyrði, alltaf meðfram veginum. Ég tel mig vita frekar vel líkamleg takmörk mín en þetta verður samt í fyrsta sinn sem ég ferðast með bakpokann og allar græjurnar á mér. Ég held að þetta sé góð byrjun áður en ég held í erfiðari ferðir sem ég stefni á að gera einhvern daginn.

Þorgils