Re: svar: Óríon

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifurræktin Re: svar: Óríon

#50449

Ekki fór mikið fyrir hruninu í Óríon í dag. Ég, Robbi og Skyler fórum fossinn í príma aðstæður og þrælskemmtilegt klifur. Annars var fjölmenni í Brynjudalnum þennan laugardag. Tvö teymi í Ýringi og menn voru að fækka fötum í Skarðsheiðinni. Góður dagur.
Myndir á http://www.pbase.com/agustthor/orion