Re: svar: Ópus klifin í annað sinn

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ópus klifin í annað sinn Re: svar: Ópus klifin í annað sinn

#52795
0503664729
Participant

Flottur Valdi! Til hamingju.
Þá má einnig benda á að spúsa hans, Marianne van der Steen, fór Leikið á als oddi (hægri útgáfuna hans SSS) um daginn en sú leið er 5.12b (7b). Hún er væntanlega fyrsta konan sem fer þessa leið. Til hamingju með það Marianne!

Þakka annars fyrir frábæra stemningu á Hnappavöllum um helgina. Gaman að sjá svo mörg andlit sem ekki hafa heimsótt Hnappavelli í mörg ár.

JVS