Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Önnur mixleið í Tvíburagili – Ólympíska félagið. › Re: svar: Önnur mixleið í Tvíburagili – Ólympíska félagið.
21. desember, 2008 at 20:39
#53456
2806763069
Meðlimur
Æ, æ. Þetta var næst á dagskrá hjá okkur.
Hef svo sem ekkert á móti því að okkar leið sé boltuð enda á hún skilið að verða vinsæl. Hinsvegar er þetta alltaf spursmál þegar á annað borð er hægt að tryggja leiðirnar.
En annars flott og svo sannarlega nóg eftir í tvíburagili.
kv.
Ívar