Re: svar: Olli flottur

Home Umræður Umræður Almennt Olli flottur Re: svar: Olli flottur

#51490
0801667969
Meðlimur

Sammála Ívari, ég veitti þessu nú litla athygli í fyrstu en nú er orðið spennandi að fylgjast með þessu (sjá útiveruvefinn). Það sem gerir þetta líka heillandi að mínu viti er að þarna koma flestar hliðar fjallamennsku við sögu. Þetta er bæði klifur, sígildar fjallgöngur og síðast en ekki síst (og alltof sjaldséð), góður gönguskíðaleiðangur eins og Olli er nú að klára um vestanverðan Vatnajökul. Flott framtak.

Kv. Árni Alf.