Re: svar: Nýtt ársrit ÍSALP

Home Umræður Umræður Almennt Nýrr ársrit ÍSALP Re: svar: Nýtt ársrit ÍSALP

#53523
0808794749
Meðlimur

Að sjálfsögðu fá allir sem greitt hafa árgjaldið sent ársrit og félagsskírteini.
Það getur þó tekið smá tíma þar sem yfirleitt hafa verið send fleiri eintök í einu og því safnað saman nokkrum.
Endilega látið okkur vita á stjorn@isalp.is ef þið hafið borgað og ekki fengið sent ritið. Veit að við höfum fengið slatta endursendan þar sem við höfðum ekki rétt heimilisfang.

kv.