Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ný leið í Eilífsdal, Ópið Re: svar: Ný leið í Eilífsdal, Ópið

#53881
0112873529
Meðlimur

Til hamingju með þetta strákar massa flott leið. En það voru fleyri sem fóru í Eilífsdalinn í dag ég Doddi og Örvar. Firsta planið vara að fara inn í Brinjudal og klifra Ýring en var hann ansi íslaus þannig að við brunuðum inn í Eilífsdal þar sem ís var pottþétt að finna. Tríó varð fyrir valinu og var það í ágætis kertuðum aðstæðum. Semsagt tær snild : )

Kv Danni