Home › Umræður › Umræður › Almennt › Norður í land? › Re: svar: Norður í land?
31. mars, 2006 at 17:55
#50431

Meðlimur
Hér er þetta kallað neve og hérlendir bera það fram „nevvvii“ (mikil áhersla á v og i ;o) ).
Ég kalla þig skrambi góðan Ívar, tókstu einhverjar myndir?
Getur maður nú orðið tekið strætó inn í Eilífsdal? ;o)
Af Skotum er það að frétta að massíf snjófljóð féllu í vikunni á Ben Nevis og 4 lentu í þeim, tjónuðust nokkuð. Ég hef lengi velt vöngum yfir hispursleysi þeirra yfir ýlum og uppskorið háðsglósur fyrir þegar ég hef spennt hann á mig.
Erfitt að kenna gömlum hundum að sitja
Góða helgi
Halli