Re: svar: Naustahvilftin á laugardaginn

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Naustahvilftin á laugardaginn Re: svar: Naustahvilftin á laugardaginn

#50214
Siggi Tommi
Participant

Fínar myndir. Greinilega nóg af ís þarna fyrir vestan ennþá.
Sennilega eilítið meira en hér nær Sódómu…

Mann kitlar í fingurna að komast í alvöru príl aftur en ætli maður verði ekki að láta sér skriðjöklana nægja um helgina. :(