Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Myndirnar hans Palla › Re: svar: Myndirnar hans Palla
18. febrúar, 2004 at 09:02
#48443

Meðlimur
Gott framtak hjá Palla
Ég þekki ekki margar. Samt sé ég GHC og Jeff Lowe á ísfestivali í Haukadal. Eins eru Christophe Moulin og Manu Ibarra að klifra leiðina við hliðina á Glym. Man ekki hvað hún heitir. Djöfull var kalt þann daginn…!
Svo sá ég Oríon. Veit ekki hver klifraði hann fyrstur. Býst við að það sé Palli ásamt fleiri góðum mönnum fyrst hann er að minnast á það!
rok