Re: svar: Myndir frá Ísklifurfestivali

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Myndir frá Ísklifurfestivali Re: svar: Myndir frá Ísklifurfestivali

#50288
Siggi Tommi
Participant

Þetta labb er nú stórlega ofmetið þó þetta sé nú ekki beint „roadside“.
Á góðum degi er maður ekki nema rétt um 1,5 tíma að labba þarna inn. 45mín inn að brekku og 45mín upp að leiðunum.
Menn hafa bara gott af því fyrir þá snilld sem þarna er oftast að finna.
Svo er jú oft hægt að príla þarna fram í apríl og jafnvel fram í maí á köldum dögum. Fórum bæði á sumardaginn fyrsta og á 1. maí fyrir 2 árum síðan.

Vonum að þetta festival dragi fleiri í Dalinn en hingað til…