Re: svar: Myndir af festivali

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Myndir af festivali Re: svar: Myndir af festivali

#51188
Siggi Tommi
Participant

Er búinn að opna svæði á http://www.rds.is fyrir menn að skiptast á myndum.
Því miður er ekki opið fyrir FTP inn á vélina heldur bara SSH/SCP (nota t.d. WinSCP client). Username/password er isalp/isalp.

Ef einhver getur græjað þægilegri leið til að uploada myndum og sækja myndir annarra, þá væri það ákaflega vel þegið.

Um að gera fyrir alla að uploada sínum myndum sem fyrst, alla vega þeim sem geta nýst við gerð leiðarvísisins.