Re: svar: Múlafjall

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Múlafjall Re: svar: Múlafjall

#49190
1704704009
Meðlimur

Rúnar Pálmason fjallgöngublaðamaður tók myndina í blaðinu í gær. Hann var í liði með Ingvari Þórissyni og undirrituðum í stórskemmtilegri ísleið ca 3. gr. 25 m mjög vestarlega í Múlafj. hlíðinni.

Félagar! Ef þið eigið myndir, ekki hika við að hafa samband við Moggann. Fjallgöngumyndir hafa svo áratugum skiptir verið velkomið efni í blaðinu. Svona enga feimni, látið þetta bara koma!

Upp með efnið.

P.S Setjið líka myndir inn á síður félaga. Páll Sveinsson og Friðjón eru með nýjar myndir á sínum síðum. Góðir!