Re: svar: Mixboltasjóður – Mixklifursvæði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Önnur mixleið í Tvíburagili – Ólympíska félagið. Re: svar: Mixboltasjóður – Mixklifursvæði

#53469
0309673729
Participant

Mega! Til hamingju Andri. Mál til komið að einhver kláraði þessa leið. Ég pumpaði mig út nokkrum sinnum í þessari leið og fleirum þarna fyrir mörgum árum (í toprobe) . Nefndi það við einhverja á sínum tíma að það þyrfti endilega að bolta svæðið, en ekkert varð úr þá.

Það er ekki spurning að það á að bolta þessa leið og fleiri þarna. Gera þetta að aðgengilegu svæði fyrir byrjendur og lengra komna í mixi. Frábært að geta skroppið þangað eftir vinnu og pumpað sig út.

Muna að skjala svæðin vel hér á vefnum svo allir finni leiðirnar!