Re: svar: Mínar síður

Home Umræður Umræður Almennt Mínar síður Re: svar: Mínar síður

#49739
0309673729
Participant

Jamm, það kom nýlega upp smá vandamál með myndir á Ísalp-vefnum. Hýsingarkompaníið breytti leyfisveitingu á nýjum myndum og eftir sér maður ekki sínar eigin myndir. Ég kíki á þetta við fyrsta tækifæri.

kveðja
Helgi Borg