Home › Umræður › Umræður › Almennt › týndir skíðastafir og þelamerkurfestival › Re: svar: mikið rétt
16. mars, 2004 at 10:38
#48589

Meðlimur
Blessaður Bassi
Ég var búinn að tala við hann í Þelamörk og hann sagði að einhver hefði gripið uniformið með sér þar sem menn kváðust kannast við eigandann. Annars var þessi peysa svört með stóru lógói Íslenskra Fjallaleiðsögumanna aftan á.
Jú og takk kærlega fyrir mig, stefni á að verða reglulegur gestur á festivölum framtíðarinnar.
Softarinn