Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Loco for Coco! › Re: svar: Loco for Coco!
12. mars, 2009 at 09:57
#53936

Moderator
Ég var með í þessari ferð upp Ópið með Óla Ragga og þá var heil spönn af WI6 pillari þarna fyrir ofan sem við fórum á hlaupandi tryggingum, leiðin er í mjög léttum aðstæðum núna. Það er líka svindl að nota svona góðar skrúfur, við þurftum náttúrulega að torka þær og klifruðum því með stórt átaksskaft sem við fengum lánað á dekkjaverkstæðinu í Mosó. Á toppnum gæddum við okkur á 3 malt í gleri á mann og heilu hangilæri.
Ahhh – gúd ól deis.
Sissi