Re: svar: Leitað langt yfir skammt!!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Leitað langt yfir skammt!! Re: svar: Leitað langt yfir skammt!!

#49039
2401754289
Meðlimur

Gott ad heira ad isinn se kominn heima. Eg fekk Gudjon i heimsokn i gaer og for med honum i 550m mix leid thar sem isadstaedur voru med betra moti (10 min fra Canmore thar sem vetrarhydid er).
For adra leid deginum adur en hun var frekar thunn og engar skrufur foru inn alla leid upp (7 min fra hydinu)!!! Svo er thad bara ad kikja a eina klassiska a Athabasca 3496m a morgun sem er 5.5 og AI3+ i haed (2 klst fra Canmore)!

Annars er skidasnjorinn kominn thannig ad ekki er haegt ad klifra allann timan

Heimbodid stendur enntha ef e-r vill kikja i heimsokn til VesturHeims
kvedja fra Canmore
Freon