Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Leitað langt yfir skammt!! › Re: svar: Leitað langt yfir skammt!!
25. október, 2004 at 23:06
#49038

Meðlimur
Það sem ég vildi segja er að smáglettni er bara skemmtileg og við tökum þessu létt. Þórisjökull gaf mönnum góðan dag og bossinn á liðinu er ekki svo slitinn að hann þoli ekki smábíltúr. En Jóni Hauki er þökkuð upplýsingagjöfin úr Múlafjallinu og myndirnar eru stórgóðar.