Re: svar: Laumuklifrarar ?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Laumuklifrarar ? Re: svar: Laumuklifrarar ?

#52222
AB
Participant

Tja, hvað er hrútsjárn?

Stórt er spurt. Frekar myndi ég setja mig í Nietzche-ískar stellingar og spyrja; er hrútsjárn? Ef svo er, hvar er hrútsjárn og hvers vegna? Ekki hef ég séð hrútsjárn, hvorki brotið né óbrotið, frá þessum degi. En svo mikið er víst að brotið hrútsjárn getur skapað stórt vandamál, sérstaklega langt frá mannabyggðum. Hrútsjárnið brotna hafði þó ekki nema óbein áhrif á klifurframgang þessa dags.

Kveðja,

AB