Re: svar: Könnun

Home Umræður Umræður Almennt Könnun Re: svar: Könnun

#49632
AB
Participant

Hrappur, menn leita ekki að neinni sérstakri niðurstöðu, niðurstaðan er bara það sem fólkinu finnst. Ég hafði skoðanir á sumu í könnuninni og öðru ekki. Valmöguleikinn ,,hlutlaus“ er skoðun og segir alveg jafn mikið og jafnvel meira en hinir valmöguleikarnir. Ef allir eru hlutlausir gagnvart einhverju atriði, þá hefur það atriði væntanlega ekki mikla þýðingu fyrir klúbbinn, ekki satt?

Snjall Siggi, endilega fá niðurstöður sem endurspegla ekki skoðanir manna, ,,þvinga út afstöðu…“
Alveg fyrirtak.

Kv,
AB