Re: svar: Könnun

Home Umræður Umræður Almennt Könnun Re: svar: Könnun

#49630
Hrappur
Meðlimur

Hvaða niðurstöðu eru menn að leita að? Hlutlaus Alveg sama?
Með því að setja þetta upp með fjögrapunkta kerfi neyðast menn til að taka afstöðu! Ég persónulega hef engann áhuga á hvorki né og það er afskaplega erfit að fá marktækar niðurstöður með því móti. Þessi könnun uppfyllir alla staðla um svona kannanir og þeir sem eru hvorki né og hafa ekkert til málana að leggja geta bara slept að svar þeim spurningum.

Þetta er ekki skattskýrslan, það þarf ekki að fylla út alla reyti.