Re: svar: Könnun

Home Umræður Umræður Almennt Könnun Re: svar: Könnun

#49639
Páll Sveinsson
Participant

Ég hef aldrei tekið þátt í könnun öðruvísi en vera ósáttur við einhverja spurninguna. Skil stundum ekki liðið sem bjó þær til eða tilgangin með þeim. Svara nú samt alltaf eftir bestu getu og hef svo ekki meiri áhyggjur af því.

kv.
Palli