Re: svar: Klifurmaraþon

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurmaraþon Re: svar: Klifurmaraþon

#52924
2005774349
Meðlimur

Frábærar þakkir til allra sem mættu og þeirra sem hjálpuðu til við að gera þetta að frábærri helgi.

Ég hef aldrei séð eins marga klifra eins erfitt og þeir geta og gefa ekkert eftir.

Stuð til Stínu fyrir hugmyndina og skipulagninguna og matinn.

Ég hef sjaldan verið jafn þreyttur eftir klifurhelgi á Hnappavöllum og það er æði.

Mega mótíverandi.

Venga!
HRG.