Re: Svar: Klifur í tælandi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifur í tælandi Re: Svar: Klifur í tælandi

#54573
SissiSissi
Moderator

Dóri (Halldór Albertsson) verður sjálfsagt kominn heim fyrir þann tíma, hann er einmitt að klifra í Thailandi núna (er í 6 mán reisu með konunni).

Ég klifraði 2 daga á Railay fyrir 2 árum, það var mega nice. Væri alveg til í að chilla það í mánuð, ehh strike that, ár.

http://www.railay.com/railay/climbing/climbing_intro.shtml

Sissi