Re: svar: Klifrað á Kjálkanum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifrað á Kjálkanum Re: svar: Klifrað á Kjálkanum

#53509
Siggi TommiSiggi Tommi
Participant

Hljómar vel.
Mig grunar hvaða svæði þið eruð að tala um fyrst þetta er sýnilegt úr bænum. Var í stuttri vinnuferð á Ísafirði í apríl í fyrra og var þá að horfa þarna í kringum bæinn með ísleit í huga…

Er nóg af nýjum svæðum þarna kringum ykkur fyrir leiðasníkjana að sperra sig í?
Eða væri sniðugt að fara eitthvað afskekktara á Kjálkanum, t.d. Arnarfjörðinn, Barðaströndina eða Gilsfjörðinn?

Hvað með möguleika á mixklifri? Eitthvað búið að gera umfram það sem Krister Svíi fór á Festivalinu um árið.
Einhver gáfuleg brött gljúfur/gil sem gætu gefið eitthvað í áttina að því sem við vorum í fyrir austan í fyrra?