Re: svar: Kaldakinn Topo

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Kaldakinn Topo Re: svar: Kaldakinn Topo

#52565
0309673729
Participant

Ég og Húnbogi klifum eitt sinn eina spönn í leið sem er hægra megin við B7. Ísinn í leiðinni er ávallt dökklitaður. Spönnin er löng og jafnbrött WI4. Sökum þess að ég þurfti að ná flugi suður þá sigum við niður í stað þess að brölta WI2/WI3 ísinn upp á brún. Þetta var á þeim tíma sem menn þurftu að klára leiðir til geta nefnt þær.

með kveðju
Helgi Borg