Re: svar: Kaldakinn aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Kaldakinn aðstæður Re: svar: Kaldakinn aðstæður

#50144
Stefán Örn
Participant

Nákvæmlega…Helgi Borg var búinn að útbúa allfínan leiðarvísi hér um árið. Er ekki um að gera að djömpa honum aftur á netið svo Siggi tvívinni ekki hlutina að óþörfu???

Steppo

p.s.
Hefur e-r reynt að lemja ís undanfarið…Eilífsdalur, Skarðsheiði??