Re: svar: jólaklifur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur jólaklifur Re: svar: jólaklifur

#50828
1704704009
Meðlimur

Allir velkomnir. Gott að fá þetta til umræðu. Engin nauðsyn endilega að koma með félaga. Bara vera sjálfum sér nægur með grunnbúnaðinn (brodda, stífa skó, HJÁLMINN, beltið og axarparið) og Ísklifur I eða amk. 2 klifurferðir 2.-3. gr. að baki. (Ekki nauðsynlegt að hafa leitt klifur). Ef einhver er félagalaus, þá bara láta vita duglega af sér. Þannig hefur þetta gengið vel hingað til.