Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifurleiðarvísar á netinu › Re: svar: Ísklifurleiðarvísar á netinu
3. febrúar, 2009 at 12:52
#53697

Participant
Frábært framtak hjá ykkur, Siggi og Robbi. Þið eruð að vinna nauðsynlega en vanþakkláta vinnu.
Ég hef ekki margt um gráðurnar að segja. Ef eitthvað er að marka töflur sem bera saman erfiðleika kletta- og mixleiða þá myndi ég halda að Ólympíska félagið sé örugglega M7. Mér finnst erfiðleikarnir í þeirri leið samsvara erfiðri 5.10 klettaleið. Drög að sjálfsmorði er erfiðari og er þá kannski M8.
Hver veit?
Eitt er víst: Okkur er mun hættara við því að undirgráða en ofgráða. Reynslan úr ísklifrinu sýnir það.
Kveðja,
AB