Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifurfestivali frestað › Re: svar: Ísklifurfestivali frestað
20. febrúar, 2003 at 12:38
#47741
Páll Sveinsson
Participant
Fyrstu árin sem festivalið var haldið var oft tvísint um aðstæður.
Þetta tókst samt alltaf og ég man ekki eftir að hafa fengið heilt festival í góðu veðri. Það var þó alltaf vetur.
Ef bjóða á erlendum gestum getur verið erfitt að skella þessu á með 5-7 daga fyrirvara.
Palli