Re: svar: Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival Re: svar: Ísklifurfestival

#49298
Stefán Örn
Participant

Líst nokk vel á þessa hugmynd. Ég og Halli keyrðum þarna í sumar og var starsýnt á fjöldan allan af rennandi blautum klettum. Hægt að fara leiðir af öllum stærðum og gerðum!

Steppo