Re: svar: Ísklifur um síðustu helgi

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur um síðustu helgi Re: svar: Ísklifur um síðustu helgi

#49235
2806763069
Meðlimur

Var líka inni í Glymsgili á sunnudaginn. Fór reyndar inn í eitthvað hliðargil en sá ekki betur en Glymur og Þrymur væru í góðum gír, og fara víst bara batnandi. Reyndar verður að síga niður því áin er nánast ekkert frosin.

Svo rak ég augun í áhugaverða auglýsingu frá Dynjanda þar sem þeir auglýstu petzl Myo höfuðljós á 2.990kr. Líklega ódýrara en é evrópu sem er ekki slæmur díll. Hver segir svo að þetta dót þurfi að vera svona dýrt alltaf?