16. janúar, 2006 at 15:04
#50175

Participant
Það er nú ekki svo gott að ég hafi verið við ísbarning um helgina en vil leiðrétta misskilning Robba um skíðun ísleiða. Það hefur fjöldi einnar spannar 3° ísleiða verið skíðaður. Í svipin man ég eftir því að hafa skíðað Grannan við Grafarfoss, og bæjarfossinn á Skógum. Þetta voru bara venjulegar skíðabrekkur í þeim snjóalögum sem voru þegar þetta var skíðað.