Re: svar: Ísfestivalið

Home Umræður Umræður Almennt Ísfestivalið Re: svar: Ísfestivalið

#53675
Siggi Tommi
Participant

Var þarna á ferð um sumar 2006 og sá einmitt mikla möguleika í skálunum inni í Ketildölunum.
Hvestudalur (næsti dalur utan við Bíldudal) var þar með áberandi stóra skál sem minnti mjög á Naustahvilft og var slatta bleyta þar og því líklega kjörlendi. Svona skálar voru svo víðar en ekki eins greinilegt potential.
Svo eru hlíðarnar sem vísa út í Arnarfjörðinn á milli dalanna líklega með efni í leiðir í áttina að því sem má finna í Óshlíð og Berufirði. Vona að myndirnar sem stjórnin ætlaði að deila með okkur sýni þetta eitthvað.