Re: svar: Ísfestival – myndir

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísfestival – myndir Re: svar: Ísfestival – myndir

#53822
Siggi Tommi
Participant

Jæja, ég er stoltur eigandi EOS400D vélar þó takmarkað kunni ég til verka við bæði myndasmíð og -vinnslu. Þurfti að vaka fram á nótt til að klára þessi ósköp því það er enginn tími á daginn fyrir svona húmbúkk.

http://picasaweb.google.com/hraundrangi/SklifurfestivalSalpBildudal#

Afsakið myndafjöldann en þetta byrjaði í 250stk og endaði í 72stk og gekk mjög erfiðlega að lækka það meira.

Eitthvað af þessu er svona þokkalegt.
Bon appetit og takk aftur fyrir góða helgi…