Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Aðstæður þessa dagana › Re: svar: ÍSALP vildi Einbúa
20. nóvember, 2007 at 23:07
#51910

Participant
Varðandi þurrtólunarmót á Malarhöfðanum, þá er það vel athugandi.
Gallarnir eru helst þessir:
– það tekur leiðinlega mikinn tíma að undirbúa þetta (yfirstíganlegur þröskuldur reyndar)
– það er að koma desember og þá má ekki hreyfa sinn digra bossa þarna inni fyrir flugeldastæðum og -vinnu
Þetta þyrfti því að gerast annað hvort fyrir 1. des eða svo eða þá eftir miðjan janúar.
Þarf að heyra í mínum lagsmönnum varðandi áhuga á að setja þetta upp.
Hverjir hefðu áhuga á að mæta annars og hvenær vikunnar?
Þetta var gríðarstuð síðast…