20. janúar, 2006 at 16:49
#50185

Meðlimur
Ennþá snjór í Kanada líka! Var að koma heim eftir 4 daga fótósjút með Mark Gallop (kannski kannast snjóbrettafólið við nafnið) og vorum við að horfa á brettara fara 20mplús yfir fossa og hvað sem varð á þeirra vegi. Snjóaði að meðaltali 1.5m síðustu vikuna og því bara púðurheven!!!
hilsen
Freon