Re: svar: Ian Parnell + Neil Gresham

Home Umræður Umræður Almennt Ian Parnell + Neil Gresham Re: svar: Ian Parnell + Neil Gresham

#52576
2008633059
Meðlimur

Hefði haldið að rétt beyging væri: Hér er Kaldakinn, um Köldukinn, frá Köldukinn, til Köldukinnar. Aldrei heyrt talað um Kaldakinnar nema hér á Ísalpsíðunni, en tek það fram að ég er ekki að norðan. En auðvitað er bara einfaldast að spyrja heimamenn á nálægum bæjum.

Mæli svo með að þeir sem vilja vita aðeins meira um þennan Ian Parnell útvegi sér eintak af tveimur DVD myndum „Cold Haul“ og „Psyche“. Þeir félagar Ian Parnell og Andy Kirkpartick eru nefnilega stórgóðir saman.

Cold Haul: „Kirkpatrick and Parnell on spiffing form as they make a winter ascent of the Lafaille route on the Dru. Needless to say, the route aint easy (A4 and Scottish VII), and they’re on it for 13 days with all sorts of things going wrong – highly entertaining when viewed from the comfort of your armchair!“

Psyche: „Andy Kirpatrick and Ian Parnell attempting something ludicrously unpleasant in Patagonia in winter“

kv,
JLB