Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Hvernig skíði? › Re: svar: Hvernig skíði?
22. janúar, 2009 at 14:20
#53598

Meðlimur
Ef þú vilt hafa rifflur eða vax undir til þess að geta aðeins hreyft þig um svæðið en samt betra rennsli en í europa 99, þá gæti verið sniðugt að skoða skíði eins og S-bound línuna frá Fischer.
http://www.fischer-ski.com/en/products_nordic_ski.php?parent=40081
Þarna ertu kominn með smá carve og stífleika en samt gönguskíði. Sennilega ekki skemmtilegast að renna sér á þessu en þú þarft ekki skinn til þess að komast á sléttu eða smá halla.
Outtabounds eru mestu rennslisskíðin af þessu.
Everest hefur stundum átt eitthvað af þessu.