Re: svar: Hvernig fer?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hvernig fer? Re: svar: Hvernig fer?

#50760
1705655689
Meðlimur

Sæll Ívar, fór í dag og kíkti í Grafninginn og það er ís í fossunum tveimur sem eru upp af A-sumarbústaðinum „Blátt þak“. Þetta eru tveir fossar í grunnu gili upp af hvorum öðrum. Frá veginum séð virtist þetta nú vera frekar þunnur ís en er það ekki það sem þér finnst skemmtilegast.
kv. af flatlendinu.