Re: svar: Hverjir eru félagar?

Home Umræður Umræður Almennt Hverjir eru félagar? Re: svar: Hverjir eru félagar?

#49900
1704704009
Meðlimur

Félagaskráin segir harla fátt. Heimili, kennitala, sími…
Ef fólk hefur eitthvað gagn af þessu þegar það les greinar eftir ókunnuga félaga, því ekki að birta skrána? Það gæti orðið upphafið að dýrlegri vináttu.

Svo þarf að heyra í fleirum varðandi það t.d. að birta símanúmer. Skyldi vera að þegar fólk hafi gengið í klúbbinn og skráð gsmnúmer sem ekki eru skráð í símaskrána, þá hafi það verið gert í trausti þess að ekki myndu 300 manns geta tékkað á númerinu að vild?

Almennt finnst mér félagaskráin alls ekkert leyniplagg en það eru álitamál sem þyrfti að gaumgæfa, svona móralskt séð.