Re: svar: Hvar er Valli?

Home Umræður Umræður Almennt Hvar er Valli? Re: svar: Hvar er Valli?

#47799
3110665799
Meðlimur

Ég er nú barasta heima hjá mér, var í Alberta, Banff, prófaði öll helstu svæði hitti engan Íslending. En fólk vissi hvar landið okkar var á jarðkringlunni, sem er mjög gott. Nokkuð góður snjór og nægur ís, svo Friðjón við verðum bara hittast seinna, en ekki halda að ég öfundi þig neitt láttu þig ekki dreyma um það.

Valli