Re: svar: Hvað er að gerast?

Home Umræður Umræður Almennt Hvað er að gerast? Re: svar: Hvað er að gerast?

#50018
1704704009
Meðlimur

Það er bara askan eftir af þessu báli. Það er hægt að fara í eina Ísalpferð í rigningunni á laugardaginn á meðan liðið er að upphugsa næstu skandala. Starfsmannafélag Landspítalans hefur þegið boð Ísalp um að koma með í túrinn þannig að þetta gæti orðið ágætis hópur.