Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hrútfjallstindar! › Re: svar: Hrútfjallstindar!
17. apríl, 2007 at 22:05
#51360

Participant
Stefnan var á Öræfin næstu helgi en veðurspáin er ekki beisin. Aftur á móti er spáin fyrir sumardaginn fyrsta er miklu betri.
Ekki alveg maður í fjóra Hrútfellstinda… sýnist Sveinstindur með uppgöngu að austanverðu verða fyrir valin.
Kristján G.